1
Fyrsta Mósebók 26:3
Biblían (2007)
Dvel þú þar sem aðkomumaður og mun ég vera með þér og blessa þig því að þér og niðjum þínum gef ég öll þessi lönd og hef þannig haldið eiðinn sem ég sór Abraham, föður þínum.
Параўнаць
Даследуйце Fyrsta Mósebók 26:3
2
Fyrsta Mósebók 26:4-5
Ég geri niðja þína svo marga sem stjörnur himins og gef þeim öll þessi lönd. Allar þjóðir heims munu blessun hljóta af afkvæmi þínu vegna þess að Abraham hlýddi rödd minni og gætti tilskipana minna, fyrirmæla, boða og kenninga.“
Даследуйце Fyrsta Mósebók 26:4-5
3
Fyrsta Mósebók 26:22
Þeir tóku sig upp þaðan og grófu annan brunn en þráttuðu ekki um hann og nefndi Ísak brunninn Rehóbót, „því að,“ sagði hann, „Drottinn hefur rýmkað um okkur svo að nú getur okkur fjölgað í landinu“.
Даследуйце Fyrsta Mósebók 26:22
4
Fyrsta Mósebók 26:2
Drottinn hafði birst honum og sagt: „Far þú ekki suður til Egyptalands. Dvel þú í landinu sem ég segi þér.
Даследуйце Fyrsta Mósebók 26:2
5
Fyrsta Mósebók 26:25
Þar reisti Ísak altari og ákallaði nafn Drottins. Hann sló þar upp tjöldum sínum og húskarlar hans grófu þar brunn.
Даследуйце Fyrsta Mósebók 26:25
Стужка
Біблія
Планы чытання
Відэа