Fyrsta Mósebók 37:22

Fyrsta Mósebók 37:22 BIBLIAN07

Til þess að geta bjargað honum úr greipum þeirra og fært föður sínum hann aftur sagði Rúben: „Úthellið ekki blóði. Kastið honum í þessa gryfju sem er hér í eyðimörkinni en leggið ekki hendur á hann.“