Fyrsta Mósebók 37:4

Fyrsta Mósebók 37:4 BIBLIAN07

Þegar bræðrum hans varð ljóst að faðir þeirra elskaði hann meir en þá lögðu þeir hatur á hann og gátu ekki talað vinsamlega við hann.