Fyrsta Mósebók 37:9

Fyrsta Mósebók 37:9 BIBLIAN07

Síðan dreymdi hann annan draum og sagði hann bræðrum sínum: „Mig dreymdi annan draum. Mér þótti sólin, tunglið og ellefu stjörnur lúta mér.“