Fyrsta Mósebók 39:6

Fyrsta Mósebók 39:6 BIBLIAN07

Pótífar fól Jósef til umráða allar eigur sínar og lét sig ekki varða um annað en matinn sem hann neytti. Jósef var vel vaxinn og fríður sýnum.