1
Postulasagan 6:3-4
Biblían (2007)
BIBLIAN07
Finnið því, systkin, sjö vel kynnta menn úr ykkar hópi sem fullir eru anda og visku. Munum við setja þá yfir þetta starf. En við munum helga okkur bæninni og þjónustu orðsins.“
Compare
Explore Postulasagan 6:3-4
2
Postulasagan 6:7
Orð Guðs breiddist út og tala lærisveinanna í Jerúsalem fór stórum vaxandi. Einnig snerist mikill fjöldi presta til hlýðni við trúna.
Explore Postulasagan 6:7
Home
Bible
Plans
Videos