1
Fyrsta Mósebók 13:15
Biblían (2007)
Allt landið, sem þú sérð, mun ég gefa þér og niðjum þínum að eilífu.
Compare
Explore Fyrsta Mósebók 13:15
2
Fyrsta Mósebók 13:14
Er Lot hafði skilið við Abram sagði Drottinn við Abram: „Hef upp augu þín frá þeim stað þar sem þú býrð og horfðu til norðurs, suðurs, austurs og vesturs.
Explore Fyrsta Mósebók 13:14
3
Fyrsta Mósebók 13:16
Ég mun gera niðja þína sem duft jarðar. Geti nokkur talið duftkorn jarðar þá má einnig koma tölu á niðja þína.
Explore Fyrsta Mósebók 13:16
4
Fyrsta Mósebók 13:8
Abram mælti þá við Lot: „Engin misklíð skal vera milli mín og þín og milli minna hjarðmanna og þinna því að við erum frændur.
Explore Fyrsta Mósebók 13:8
5
Fyrsta Mósebók 13:18
Og Abram færði sig með tjöld sín og kom til Mamrelundar í Hebron og settist þar að. Og þar reisti hann Drottni altari.
Explore Fyrsta Mósebók 13:18
6
Fyrsta Mósebók 13:10
Þá hóf Lot upp augu sín og sá allt Jórdanarsléttlendið, hversu vatnsríkt það var alla leið til Sóar eins og aldingarður Drottins, eins og Egyptaland. Þetta var áður en Drottinn eyddi Sódómu og Gómorru.
Explore Fyrsta Mósebók 13:10
Home
Bible
Plans
Videos