1
Jóhannesarguðspjall 2:11
Biblían (2007)
Þetta fyrsta tákn sitt gerði Jesús í Kana í Galíleu og opinberaði dýrð sína og lærisveinar hans trúðu á hann.
Compare
Explore Jóhannesarguðspjall 2:11
2
Jóhannesarguðspjall 2:4
Jesús svarar: „Hvað viltu mér, kona? Minn tími er ekki enn kominn.“
Explore Jóhannesarguðspjall 2:4
3
Jóhannesarguðspjall 2:7-8
Jesús segir við þá: „Fyllið kerin vatni.“ Þeir fylltu þau á barma. Síðan segir hann: „Ausið nú af og færið veislustjóra.“ Þeir gerðu svo.
Explore Jóhannesarguðspjall 2:7-8
4
Jóhannesarguðspjall 2:19
Jesús svaraði þeim: „Brjótið þetta musteri og ég skal reisa það á þrem dögum.“
Explore Jóhannesarguðspjall 2:19
5
Jóhannesarguðspjall 2:15-16
Þá gerði hann sér svipu úr köðlum og rak alla út úr helgidóminum, líka sauðina og nautin. Hann steypti niður peningum víxlaranna og hratt um borðum þeirra og við dúfnasalana sagði hann: „Burt með þetta héðan. Gerið ekki hús föður míns að sölubúð.“
Explore Jóhannesarguðspjall 2:15-16
Home
Bible
Plans
Videos