1
Lúkasarguðspjall 12:40
Biblían (2007)
Verið þér og viðbúnir því að Mannssonurinn kemur á þeirri stundu sem þér ætlið eigi.“
Compare
Explore Lúkasarguðspjall 12:40
2
Lúkasarguðspjall 12:31
Leitið heldur ríkis hans og þá mun þetta veitast yður að auki.
Explore Lúkasarguðspjall 12:31
3
Lúkasarguðspjall 12:15
Og hann sagði við þá: „Gætið ykkar og varist alla ágirnd. Enginn þiggur líf af eigum sínum þótt auðugur sé.“
Explore Lúkasarguðspjall 12:15
4
Lúkasarguðspjall 12:34
Því hvar sem fjársjóður yðar er, þar mun og hjarta yðar vera.
Explore Lúkasarguðspjall 12:34
5
Lúkasarguðspjall 12:25
Og hver yðar getur með áhyggjum aukið spönn við aldur sinn?
Explore Lúkasarguðspjall 12:25
6
Lúkasarguðspjall 12:22
Og Jesús sagði við lærisveina sína: „Því segi ég yður: Verið ekki áhyggjufullir um líf yðar, hvað þér eigið að eta, né heldur um líkama yðar, hverju þér eigið að klæðast.
Explore Lúkasarguðspjall 12:22
7
Lúkasarguðspjall 12:7
Hárin á höfði yðar eru jafnvel öll talin. Óttist ekki, þér eruð meira verðir en margir spörvar.
Explore Lúkasarguðspjall 12:7
8
Lúkasarguðspjall 12:32
Vertu ekki hrædd, litla hjörð, því að föður yðar hefur þóknast að gefa yður ríkið.
Explore Lúkasarguðspjall 12:32
9
Lúkasarguðspjall 12:24
Hyggið að hröfnunum. Hvorki sá þeir né uppskera, eigi hafa þeir forðabúr eða hlöðu og Guð fæðir þá. Hve miklum mun eruð þér fremri fuglunum!
Explore Lúkasarguðspjall 12:24
10
Lúkasarguðspjall 12:29
Hafið ekki hugann við hvað þér eigið að eta og hvað að drekka, og kvíðið engu.
Explore Lúkasarguðspjall 12:29
11
Lúkasarguðspjall 12:28
Fyrst Guð skrýðir svo grasið á vellinum sem í dag stendur en á morgun verður í ofn kastað, hve miklu fremur mun hann þá klæða yður, þér trúlitlir!
Explore Lúkasarguðspjall 12:28
12
Lúkasarguðspjall 12:2
Ekkert er hulið sem eigi verður opinbert né leynt er eigi verður kunnugt.
Explore Lúkasarguðspjall 12:2
Home
Bible
Plans
Videos