1
Postulasagan 3:19
Biblían (1981)
Gjörið því iðrun og snúið yður, að syndir yðar verði afmáðar.
Compare
Explore Postulasagan 3:19
2
Postulasagan 3:6
Pétur sagði: “Silfur og gull á ég ekki, en það sem ég hef, það gef ég þér: Í nafni Jesú Krists frá Nasaret, statt upp og gakk!”
Explore Postulasagan 3:6
3
Postulasagan 3:7-8
Og hann tók í hægri hönd honum og reisti hann upp. Jafnskjótt urðu fætur hans og ökklar styrkir, hann spratt upp, stóð í fætur og tók að ganga. Hann fór inn með þeim í helgidóminn, gekk um og stökk og lofaði Guð.
Explore Postulasagan 3:7-8
4
Postulasagan 3:16
Trúin á nafn Jesú gjörði þennan mann, sem þér sjáið og þekkið, styrkan. Nafnið hans og trúin, sem hann gefur, veitti honum þennan albata fyrir augum yðar allra.
Explore Postulasagan 3:16
Home
Bible
Plans
Videos