1
Postulasagan 7:59-60
Biblían (1981)
Þannig grýttu þeir Stefán. En hann ákallaði Drottin og sagði: “Drottinn Jesús, meðtak þú anda minn.” Síðan féll hann á kné og hrópaði hárri röddu: “Drottinn, lát þá ekki gjalda þessarar syndar.” Þegar hann hafði þetta mælt, sofnaði hann.
Compare
Explore Postulasagan 7:59-60
2
Postulasagan 7:49
Himinninn er hásæti mitt og jörðin skör fóta minna. Hvaða hús munuð þér reisa mér, segir Drottinn, eða hver er hvíldarstaður minn?
Explore Postulasagan 7:49
3
Postulasagan 7:57-58
Þá æptu þeir hástöfum, héldu fyrir eyrun og réðust að honum, allir sem einn maður. Þeir hröktu hann út úr borginni og tóku að grýta hann. En vottarnir lögðu yfirhafnir sínar að fótum ungum manni, er Sál hét.
Explore Postulasagan 7:57-58
Home
Bible
Plans
Videos