1
Fyrsta Mósebók 19:26
Biblían (1981)
En kona hans leit við að baki honum og varð að saltstöpli.
Compare
Explore Fyrsta Mósebók 19:26
2
Fyrsta Mósebók 19:16
En er hann hikaði við, tóku mennirnir í hönd honum og í hönd konu hans og í hönd báðum dætrum hans, af því að Drottinn vildi þyrma honum, og leiddu hann út og létu hann út fyrir borgina.
Explore Fyrsta Mósebók 19:16
3
Fyrsta Mósebók 19:17
Og er þeir höfðu leitt þau út, sögðu þeir: “Forða þér, líf þitt liggur við! Lít ekki aftur fyrir þig og nem hvergi staðar á öllu sléttlendinu, forða þér á fjöll upp, að þú farist eigi.”
Explore Fyrsta Mósebók 19:17
4
Fyrsta Mósebók 19:29
En er Guð eyddi borgirnar á sléttlendinu, minntist Guð Abrahams og leiddi Lot út úr eyðingunni, þá er hann lagði í eyði borgirnar, sem Lot hafði búið í.
Explore Fyrsta Mósebók 19:29
Home
Bible
Plans
Videos