1
Fyrsta Mósebók 22:14
Biblían (1981)
Og Abraham kallaði þennan stað “Drottinn sér,” svo að það er máltæki allt til þessa dags: “Á fjallinu, þar sem Drottinn birtist.”
Compare
Explore Fyrsta Mósebók 22:14
2
Fyrsta Mósebók 22:2
Hann sagði: “Tak þú einkason þinn, sem þú elskar, hann Ísak, og far þú til Móríalands og fórna honum þar að brennifórn á einu af fjöllunum, sem ég mun segja þér til.”
Explore Fyrsta Mósebók 22:2
3
Fyrsta Mósebók 22:12
Hann sagði: “Legg þú ekki hönd á sveininn og gjör þú honum ekkert, því að nú veit ég, að þú óttast Guð, þar sem þú synjaðir mér ekki um einkason þinn.”
Explore Fyrsta Mósebók 22:12
4
Fyrsta Mósebók 22:8
Og Abraham sagði: “Guð mun sjá sér fyrir sauð til brennifórnarinnar, sonur minn.” Og svo gengu þeir báðir saman.
Explore Fyrsta Mósebók 22:8
5
Fyrsta Mósebók 22:17-18
þá skal ég ríkulega blessa þig og stórum margfalda kyn þitt, sem stjörnur á himni, sem sand á sjávarströnd. Og niðjar þínir skulu eignast borgarhlið óvina sinna. Og af þínu afkvæmi skulu allar þjóðir á jörðinni blessun hljóta, vegna þess að þú hlýddir minni röddu.”
Explore Fyrsta Mósebók 22:17-18
6
Fyrsta Mósebók 22:1
Eftir þessa atburði freistaði Guð Abrahams og mælti til hans: “Abraham!” Hann svaraði: “Hér er ég.”
Explore Fyrsta Mósebók 22:1
7
Fyrsta Mósebók 22:11
Þá kallaði engill Drottins til hans af himni og mælti: “Abraham! Abraham!” Hann svaraði: “Hér er ég.”
Explore Fyrsta Mósebók 22:11
8
Fyrsta Mósebók 22:15-16
Engill Drottins kallaði annað sinn af himni til Abrahams og mælti: “Ég sver við sjálfan mig,” segir Drottinn, “að fyrst þú gjörðir þetta og synjaðir mér eigi um einkason þinn
Explore Fyrsta Mósebók 22:15-16
9
Fyrsta Mósebók 22:9
En er þeir komu þangað, er Guð hafði sagt honum, reisti Abraham þar altari og lagði viðinn á, og batt son sinn Ísak og lagði hann upp á altarið, ofan á viðinn.
Explore Fyrsta Mósebók 22:9
Home
Bible
Plans
Videos