1
Jóhannesarguðspjall 11:25-26
Biblían (1981)
Jesús mælti: “Ég er upprisan og lífið. Sá sem trúir á mig, mun lifa, þótt hann deyi. Og hver sem lifir og trúir á mig, mun aldrei að eilífu deyja. Trúir þú þessu?”
Compare
Explore Jóhannesarguðspjall 11:25-26
2
Jóhannesarguðspjall 11:40
Jesús segir við hana: “Sagði ég þér ekki: ‘Ef þú trúir, munt þú sjá dýrð Guðs’?”
Explore Jóhannesarguðspjall 11:40
3
Jóhannesarguðspjall 11:35
Þá grét Jesús.
Explore Jóhannesarguðspjall 11:35
4
Jóhannesarguðspjall 11:4
Þegar hann heyrði það, mælti hann: “Þessi sótt er ekki banvæn, heldur Guði til dýrðar, að Guðs sonur vegsamist hennar vegna.”
Explore Jóhannesarguðspjall 11:4
5
Jóhannesarguðspjall 11:43-44
Að svo mæltu hrópaði hann hárri röddu: “Lasarus, kom út!” Hinn dáni kom út vafinn líkblæjum á fótum og höndum og með sveitadúk bundinn um andlitið. Jesús segir við þá: “Leysið hann og látið hann fara.”
Explore Jóhannesarguðspjall 11:43-44
6
Jóhannesarguðspjall 11:38
Jesús varð aftur hrærður mjög og fór til grafarinnar. Hún var hellir og steinn fyrir.
Explore Jóhannesarguðspjall 11:38
7
Jóhannesarguðspjall 11:11
Þetta mælti hann, og sagði síðan við þá: “Lasarus, vinur vor, er sofnaður. En nú fer ég að vekja hann.”
Explore Jóhannesarguðspjall 11:11
Home
Bible
Plans
Videos