Fyrsta Mósebók 14:22-23
Fyrsta Mósebók 14:22-23 BIBLIAN07
Abram mælti við konunginn í Sódómu: „Ég sver þess eið við Drottin, Hinn hæsta Guð, skapara himins og jarðar, að ég tek hvorki þráð né skóþveng af öllu sem þú átt svo að þú skulir ekki segja: Ég hef gert Abram ríkan.