Fyrsta Mósebók 20:6-7
Fyrsta Mósebók 20:6-7 BIBLIAN07
Og Guð sagði við hann í draumnum: „Ég vissi vel að þú gerðir þetta í einlægni hjartans og ég forðaði þér meira að segja frá því að syndga gegn mér. Þess vegna leyfði ég þér ekki að snerta hana. Nú skaltu fá manninum aftur konu sína því að hann er spámaður og mun biðja fyrir þér, að þú haldir lífi. En vita skaltu að skilir þú henni ekki aftur muntu deyja og allt sem þitt er.“