Jóhannesarguðspjall 4:25-26
Jóhannesarguðspjall 4:25-26 BIBLIAN07
Konan segir við hann: „Ég veit að Messías kemur − það er Kristur. Þegar hann kemur mun hann kunngjöra okkur allt.“ Jesús segir við hana: „Ég er hann, ég sem við þig tala.“
Konan segir við hann: „Ég veit að Messías kemur − það er Kristur. Þegar hann kemur mun hann kunngjöra okkur allt.“ Jesús segir við hana: „Ég er hann, ég sem við þig tala.“