Lúkasarguðspjall 10:36-37
Lúkasarguðspjall 10:36-37 BIBLIAN07
Hver þessara þriggja sýnist þér hafa reynst náungi þeim manni sem féll í hendur ræningjum?“ Hann mælti: „Sá sem miskunnarverkið gerði á honum.“ Jesús sagði þá við hann: „Far þú og ger hið sama.“