YouVersion Logo
Search Icon

Postulasagan 2:2-4

Postulasagan 2:2-4 BIBLIAN81

Varð þá skyndilega gnýr af himni eins og aðdynjanda sterkviðris og fyllti allt húsið, þar sem þeir voru. Þeim birtust tungur, eins og af eldi væru, er kvísluðust og settust á hvern og einn þeirra. Þeir fylltust allir heilögum anda og tóku að tala öðrum tungum, eins og andinn gaf þeim að mæla.

Video for Postulasagan 2:2-4