Fyrsta Mósebók 22:11
Fyrsta Mósebók 22:11 BIBLIAN81
Þá kallaði engill Drottins til hans af himni og mælti: “Abraham! Abraham!” Hann svaraði: “Hér er ég.”
Þá kallaði engill Drottins til hans af himni og mælti: “Abraham! Abraham!” Hann svaraði: “Hér er ég.”