Fyrsta Mósebók 39:11-12
Fyrsta Mósebók 39:11-12 BIBLIAN81
Þá bar svo til einn dag, er hann gekk inn í húsið til starfa sinna og enginn heimilismanna var þar inni, að hún greip í skikkju hans og mælti: “Leggstu með mér!” En hann lét skikkjuna eftir í hendi hennar og flýði og hljóp út.