YouVersion Logo
Search Icon

Fyrsta Mósebók 39:7-9

Fyrsta Mósebók 39:7-9 BIBLIAN81

Og eftir þetta bar svo til, að kona húsbónda hans renndi augum til Jósefs og mælti: “Leggstu með mér!” En hann færðist undan og sagði við konu húsbónda síns: “Sjá, húsbóndi minn lítur ekki eftir neinu í húsinu hjá mér, og allar eigur sínar hefir hann fengið mér í hendur. Hann hefir ekki meira vald í þessu húsi en ég, og hann fyrirmunar mér ekkert nema þig, með því að þú ert kona hans. Hvernig skyldi ég þá aðhafast þessa miklu óhæfu og syndga á móti Guði?”

Free Reading Plans and Devotionals related to Fyrsta Mósebók 39:7-9