YouVersion Logo
Search Icon

Fyrsta Mósebók 41:39-40

Fyrsta Mósebók 41:39-40 BIBLIAN81

Og Faraó sagði við Jósef: “Með því að Guð hefir birt þér allt þetta, þá er enginn svo hygginn og vitur sem þú. Þig set ég yfir hús mitt, og þínum boðum skal öll mín þjóð hlýða. Að hásætinu einu skal ég þér æðri vera.”

Free Reading Plans and Devotionals related to Fyrsta Mósebók 41:39-40