YouVersion Logo
Search Icon

Fyrsta Mósebók 42:7

Fyrsta Mósebók 42:7 BIBLIAN81

Og er Jósef sá bræður sína, þekkti hann þá, en vék ókunnuglega að þeim og talaði harðlega til þeirra og mælti við þá: “Hvaðan komið þér?” Þeir svöruðu: “Frá Kanaanlandi, til að kaupa vistir.”