Lúkasarguðspjall 17:1-2
Lúkasarguðspjall 17:1-2 BIBLIAN81
Hann sagði við lærisveina sína: “Eigi verður umflúið, að til ginninga komi, en vei þeim er veldur. Betra væri honum að hafa mylnustein um hálsinn og vera varpað í hafið en að tæla einn af þessum smælingjum til falls.