Lúkasarguðspjall 19:5-6
Lúkasarguðspjall 19:5-6 BIBLIAN81
Og er Jesús kom þar að, leit hann upp og sagði við hann: “Sakkeus, flýt þér ofan, í dag ber mér að vera í húsi þínu.” Hann flýtti sér ofan og tók á móti honum glaður.
Og er Jesús kom þar að, leit hann upp og sagði við hann: “Sakkeus, flýt þér ofan, í dag ber mér að vera í húsi þínu.” Hann flýtti sér ofan og tók á móti honum glaður.