Lúkasarguðspjall 4:18-19
Lúkasarguðspjall 4:18-19 BIBLIAN81
Andi Drottins er yfir mér, af því að hann hefur smurt mig. Hann hefur sent mig til að flytja fátækum gleðilegan boðskap, boða bandingjum lausn og blindum sýn, láta þjáða lausa og kunngjöra náðarár Drottins.