Lúkasarguðspjall 4:5-8
Lúkasarguðspjall 4:5-8 BIBLIAN81
Þá fór hann með hann upp og sýndi honum á augabragði öll ríki veraldar. Og djöfullinn sagði við hann: “Þér mun ég gefa allt þetta veldi og dýrð þess, því að mér er það í hendur fengið, og ég get gefið það hverjum sem ég vil. Ef þú fellur fram og tilbiður mig, skal það allt verða þitt.” Jesús svaraði honum: “Ritað er: Drottin, Guð þinn, skalt þú tilbiðja og þjóna honum einum.”