Lúkasarguðspjall 6:29-30
Lúkasarguðspjall 6:29-30 BIBLIAN81
Slái þig einhver á kinnina, skaltu og bjóða hina, og taki einhver yfirhöfn þína, skaltu ekki varna honum að taka kyrtilinn líka. Gef þú hverjum sem biður þig, og þann, sem tekur þitt frá þér, skaltu eigi krefja.