YouVersion Logo
Search Icon

Lúkasarguðspjall 7:7-9

Lúkasarguðspjall 7:7-9 BIBLIAN81

Þess vegna hef ég ekki heldur talið sjálfan mig verðan þess að koma til þín. En mæl þú eitt orð, og mun sveinn minn heill verða. Því að sjálfur er ég maður, sem verð að lúta valdi og ræð yfir hermönnum, og ég segi við einn: ‘Far þú,’ og hann fer, og við annan: ‘Kom þú,’ og hann kemur, og við þjón minn: ‘Gjör þetta,’ og hann gjörir það.” Þegar Jesús heyrði þetta, furðaði hann sig á honum, sneri sér að mannfjöldanum, sem fylgdi honum, og mælti: “Ég segi yður, ekki einu sinni í Ísrael hef ég fundið þvílíka trú.”