YouVersion Logo
Search Icon

Markúsarguðspjall 12:41-42

Markúsarguðspjall 12:41-42 BIBLIAN81

Jesús settist gegnt fjárhirslunni og horfði á fólkið leggja peninga í hana. Margir auðmenn lögðu þar mikið. Þá kom ekkja ein fátæk og lét þar tvo smápeninga, eins eyris virði.