Markúsarguðspjall 13:35-37
Markúsarguðspjall 13:35-37 BIBLIAN81
Vakið því, þér vitið ekki, nær húsbóndinn kemur, að kveldi, á miðnætti, í óttu eða dögun. Látið hann ekki finna yður sofandi, þegar hann kemur allt í einu. Það sem ég segi yður, það segi ég öllum: Vakið!”