1
Fyrsta Mósebók 26:3
Biblían (1981)
BIBLIAN81
Dvel þú um hríð í þessu landi, og ég mun vera með þér og blessa þig, því að þér og niðjum þínum mun ég gefa öll þessi lönd, og ég mun halda þann eið, sem ég sór Abraham, föður þínum.
Sammenlign
Udforsk Fyrsta Mósebók 26:3
2
Fyrsta Mósebók 26:4-5
Og ég mun margfalda niðja þína sem stjörnur himinsins og gefa niðjum þínum öll þessi lönd, og af þínu afkvæmi skulu allar þjóðir á jörðinni blessun hljóta, af því að Abraham hlýddi minni röddu og varðveitti boðorð mín, skipanir mínar, ákvæði og lög.”
Udforsk Fyrsta Mósebók 26:4-5
3
Fyrsta Mósebók 26:22
Eftir það fór hann þaðan og gróf enn brunn. En um hann deildu þeir ekki, og hann nefndi hann Rehóbót og sagði: “Nú hefir Drottinn rýmkað um oss, svo að vér megum vaxa í landinu.”
Udforsk Fyrsta Mósebók 26:22
4
Fyrsta Mósebók 26:2
Og Drottinn birtist honum og mælti: “Far þú ekki til Egyptalands. Ver þú kyrr í því landi, sem ég segi þér.
Udforsk Fyrsta Mósebók 26:2
5
Fyrsta Mósebók 26:25
Og hann reisti þar altari og ákallaði nafn Drottins og setti þar tjald sitt, og þrælar Ísaks grófu þar brunn.
Udforsk Fyrsta Mósebók 26:25
Hjem
Bibel
Læseplaner
Videoer