1
Fyrsta Mósebók 7:1
Biblían (1981)
Drottinn sagði við Nóa: “Gakk þú og allt fólk þitt í örkina, því að þig hefi ég séð réttlátan fyrir augliti mínu í þessari kynslóð.
Sammenlign
Udforsk Fyrsta Mósebók 7:1
2
Fyrsta Mósebók 7:24
Og vötnin mögnuðust á jörðinni hundrað og fimmtíu daga.
Udforsk Fyrsta Mósebók 7:24
3
Fyrsta Mósebók 7:11
Á sexhundraðasta aldursári Nóa, í öðrum mánuðinum, á seytjánda degi mánaðarins, á þeim degi opnuðust allar uppsprettur hins mikla undirdjúps og flóðgáttir himinsins lukust upp.
Udforsk Fyrsta Mósebók 7:11
4
Fyrsta Mósebók 7:23
Og þannig afmáði hann sérhverja skepnu, sem var á jörðinni, bæði menn og fénað, skriðkvikindi og fugla loftsins. Það var afmáð af jörðinni. En Nói einn varð eftir, og það sem með honum var í örkinni.
Udforsk Fyrsta Mósebók 7:23
5
Fyrsta Mósebók 7:12
Og steypiregn dundi yfir jörðina fjörutíu daga og fjörutíu nætur.
Udforsk Fyrsta Mósebók 7:12
Hjem
Bibel
Læseplaner
Videoer