Fyrsta Mósebók 14:18-19

Fyrsta Mósebók 14:18-19 BIBLIAN81

Og Melkísedek konungur í Salem kom með brauð og vín, en hann var prestur Hins Hæsta Guðs. Og hann blessaði Abram og sagði: “Blessaður sé Abram af Hinum Hæsta Guði, skapara himins og jarðar!