Fyrsta Mósebók 8:21-22

Fyrsta Mósebók 8:21-22 BIBLIAN81

Og Drottinn kenndi þægilegan ilm, og Drottinn sagði við sjálfan sig: “Ég vil upp frá þessu ekki bölva jörðinni framar vegna mannsins, því að hugrenningar mannshjartans eru illar frá bernsku hans, og ég mun upp frá þessu ekki framar deyða allt, sem lifir, eins og ég hefi gjört. Meðan jörðin stendur, skal ekki linna sáning og uppskera, frost og hiti, sumar og vetur, dagur og nótt.”