Fyrsta Mósebók 3:1

Fyrsta Mósebók 3:1 BIBLIAN81

Höggormurinn var slægari en öll önnur dýr merkurinnar, sem Drottinn Guð hafði gjört. Og hann mælti við konuna: “Er það satt, að Guð hafi sagt: ‘Þið megið ekki eta af neinu tré í aldingarðinum’?”