Fyrsta Mósebók 3:17

Fyrsta Mósebók 3:17 BIBLIAN81

Og við manninn sagði hann: “Af því að þú hlýddir röddu konu þinnar og ást af því tré, sem ég bannaði þér, er ég sagði: ‘Þú mátt ekki eta af því,’ þá sé jörðin bölvuð þín vegna. Með erfiði skalt þú þig af henni næra alla þína lífdaga.