1
Fyrsta Mósebók 24:12
Biblían (2007)
BIBLIAN07
Og hann gerði bæn sína: „Drottinn, Guð Abrahams, húsbónda míns. Vertu með mér í dag og auðsýndu Abraham, húsbónda mínum, miskunn.
Összehasonlít
Fedezd fel: Fyrsta Mósebók 24:12
2
Fyrsta Mósebók 24:14
Gef þú að stúlkan sem ég segi við: Leyf mér að drekka úr vatnskeri þínu, og svarar: Fáðu þér að drekka og ég skal einnig brynna úlföldum þínum, gef að það sé hún sem þú hefur ákvarðað handa Ísak, þjóni þínum. Þar með veit ég að þú hefur auðsýnt húsbónda mínum miskunn.“
Fedezd fel: Fyrsta Mósebók 24:14
3
Fyrsta Mósebók 24:67
Og Ísak leiddi Rebekku í tjald Söru, móður sinnar, og tók Rebekku sér til handa og varð hún kona hans. Ísak fékk ást á henni og lét huggast eftir móðurmissinn.
Fedezd fel: Fyrsta Mósebók 24:67
4
Fyrsta Mósebók 24:60
Og þau blessuðu Rebekku og mæltu til hennar: Systir, vaxi af þér þúsundir tugþúsunda og eignist niðjar þínir borgarhlið fjandmanna sinna.
Fedezd fel: Fyrsta Mósebók 24:60
5
Fyrsta Mósebók 24:3-4
og vinn mér eið að því við Drottin, Guð himnanna og Guð jarðarinnar, að þú munir ekki taka syni mínum konu af dætrum Kanverja, sem ég bý á meðal, heldur skulir þú fara til föðurlands míns, til ættfólks míns, og taka konu handa Ísak, syni mínum.“
Fedezd fel: Fyrsta Mósebók 24:3-4
Kezdőoldal
Biblia
Olvasótervek
Videók