Fyrsta Mósebók 13:14

Fyrsta Mósebók 13:14 BIBLIAN07

Er Lot hafði skilið við Abram sagði Drottinn við Abram: „Hef upp augu þín frá þeim stað þar sem þú býrð og horfðu til norðurs, suðurs, austurs og vesturs.