Fyrsta Mósebók 16:13

Fyrsta Mósebók 16:13 BIBLIAN07

Þá nefndi Hagar Drottin sem talaði við hana: „Þú ert alsjáandi Guð,“ en hún hugsaði með sér: „Nú hef ég séð hann sem sá mig.“