Fyrsta Mósebók 19:17

Fyrsta Mósebók 19:17 BIBLIAN07

Þegar þeir höfðu leitt þau út sögðu þeir: „Forðið ykkur. Líf ykkar liggur við. Lítið ekki um öxl, nemið hvergi staðar á sléttunni, flýið til fjalla svo að þið tortímist ekki.“