Fyrsta Mósebók 6:5

Fyrsta Mósebók 6:5 BIBLIAN07

Drottinn sá nú að illska mannanna var mikil orðin á jörðinni og að allar hneigðir þeirra og langanir snerust ætíð til ills.