Fyrsta Mósebók 7:1

Fyrsta Mósebók 7:1 BIBLIAN07

Drottinn sagði við Nóa: „Gakktu inn í örkina og allt þitt fólk því að í mínum augum ert þú eini réttláti maðurinn af þessari kynslóð.