Hvatning
Áhyggjur
Líf okkar getur svo auðveldlega orðið uppfullt af áhyggjum og ótta við hið óþekkta. En Guð hefur gefið okkur anda hugrekkis, ekki anda ótta og hræðslu. Þessi sjö daga lestraráætlun mun kennna þér að leita til Guðs í öllum kringumstæðum. Til að losna við áhyggjur fyrir fullt og allt þurfum við að læra að setja allt okkar traust á Guð. Til að fá aðgang að meira efni um þetta málefni farðu á finds.life.church
Hugrekki
Lærðu hvað Biblían segir um djörfung og sjálfstraust. Lestraráætlunin um "hugrekki" hvetur hina trúuðu með áminningum um hver þau eru í Kristi og í Guðsríki. Þegar við tilheyrum Guði er okkur frjálst að nálgast hann milliliðalaust. Lesið aftur - eða kannski í fyrsta sinn - staðfestinguna fyrir því að hlutverk þitt innan fjölskyldu Guðs er öruggt.