Logo YouVersion
Icona Cerca

Fyrsta Mósebók 1:28

Fyrsta Mósebók 1:28 BIBLIAN07

Guð blessaði þau. Og Guð sagði við þau: „Verið frjósöm, fjölgið ykkur og fyllið jörðina, gerið ykkur hana undirgefna og ríkið yfir fiskum sjávarins og fuglum himinsins og öllum dýrum sem hrærast á jörðinni.“