Lúkasarguðspjall 10:41-42

Lúkasarguðspjall 10:41-42 BIBLIAN07

En Drottinn svaraði henni: „Marta, Marta, þú ert áhyggjufull og mæðist í mörgu en eitt er nauðsynlegt. María valdi góða hlutskiptið. Það verður ekki frá henni tekið.“