1
Fyrsta Mósebók 9:12-13
Biblían (1981)
Og Guð sagði: “Þetta er merki sáttmálans, sem ég gjöri milli mín og yðar og allra lifandi skepna, sem hjá yður eru, um allar ókomnar aldir: Boga minn set ég í skýin, að hann sé merki sáttmálans milli mín og jarðarinnar.
Krahaso
Eksploroni Fyrsta Mósebók 9:12-13
2
Fyrsta Mósebók 9:16
Og boginn skal standa í skýjunum, og ég mun horfa á hann til þess að minnast hins eilífa sáttmála milli Guðs og allra lifandi sálna í öllu holdi, sem er á jörðinni.”
Eksploroni Fyrsta Mósebók 9:16
3
Fyrsta Mósebók 9:6
Hver sem úthellir mannsblóði, hans blóði skal af manni úthellt verða. Því að eftir Guðs mynd gjörði hann manninn.
Eksploroni Fyrsta Mósebók 9:6
4
Fyrsta Mósebók 9:1
Guð blessaði Nóa og sonu hans og sagði við þá: “Verið frjósamir, margfaldist og uppfyllið jörðina.
Eksploroni Fyrsta Mósebók 9:1
5
Fyrsta Mósebók 9:3
Allt sem hrærist og lifir, skal vera yður til fæðu, ég gef yður það allt, eins og grænu jurtirnar.
Eksploroni Fyrsta Mósebók 9:3
6
Fyrsta Mósebók 9:2
Ótti við yður og skelfing skal vera yfir öllum dýrum jarðarinnar, yfir öllum fuglum loftsins, yfir öllu, sem hrærist á jörðinni, og yfir öllum fiskum sjávarins. Á yðar vald er þetta gefið.
Eksploroni Fyrsta Mósebók 9:2
7
Fyrsta Mósebók 9:7
En ávaxtist þér og margfaldist og vaxið stórum á jörðinni og margfaldist á henni.”
Eksploroni Fyrsta Mósebók 9:7
Kreu
Bibla
Plane
Video