1
Lúkasarguðspjall 11:13
Biblían (1981)
Fyrst þér, sem eruð vondir, hafið vit á að gefa börnum yðar góðar gjafir, hve miklu fremur mun þá faðirinn himneski gefa þeim heilagan anda, sem biðja hann.”
Krahaso
Eksploroni Lúkasarguðspjall 11:13
2
Lúkasarguðspjall 11:9
Og ég segi yður: Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða.
Eksploroni Lúkasarguðspjall 11:9
3
Lúkasarguðspjall 11:10
Því að hver sá öðlast, sem biður, sá finnur, sem leitar, og fyrir þeim, sem á knýr, mun upp lokið verða.
Eksploroni Lúkasarguðspjall 11:10
4
Lúkasarguðspjall 11:2
En hann sagði við þá: “Þegar þér biðjist fyrir, þá segið: Faðir, helgist þitt nafn, til komi þitt ríki
Eksploroni Lúkasarguðspjall 11:2
5
Lúkasarguðspjall 11:4
Fyrirgef oss vorar syndir, enda fyrirgefum vér öllum vorum skuldunautum. Og eigi leið þú oss í freistni.”
Eksploroni Lúkasarguðspjall 11:4
6
Lúkasarguðspjall 11:3
gef oss hvern dag vort daglegt brauð.
Eksploroni Lúkasarguðspjall 11:3
7
Lúkasarguðspjall 11:34
Auga þitt er lampi líkamans. Þegar auga þitt er heilt, þá er og allur líkami þinn bjartur, en sé það spillt, þá er og líkami þinn dimmur.
Eksploroni Lúkasarguðspjall 11:34
8
Lúkasarguðspjall 11:33
Enginn kveikir ljós og setur það í felur né undir mæliker, heldur á ljósastiku, svo að þeir, sem inn koma, sjái ljósið.
Eksploroni Lúkasarguðspjall 11:33
Kreu
Bibla
Plane
Video