Logoja YouVersion
Ikona e kërkimit

Fyrsta Mósebók 11:6-7

Fyrsta Mósebók 11:6-7 BIBLIAN81

Og Drottinn mælti: “Sjá, þeir eru ein þjóð og hafa allir sama tungumál, og þetta er hið fyrsta fyrirtæki þeirra. Og nú mun þeim ekkert ófært verða, sem þeir taka sér fyrir hendur að gjöra. Gott og vel, stígum niður og ruglum þar tungumál þeirra, svo að enginn skilji framar annars mál.”